Bab-el-Mandeb

Bab-el-Mandeb

Bab-el-Mandeb (sem merkir Sorgarhlið og er stundum kallað Tárahlið [1]) er sund fyrir mynni Rauðahafs og skilur það af frá Adenflóa. Sundið, sem er á milli Jemens og Djibútí, er 25 km breitt og hefur reynst hættulegt vegna strauma. Eldfjallaeyjan Perimey er þar skammt undan landi, Arabíumegin.

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Frá Kairo til Adens; grein í Morgunblaðinu 1957
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!