Archie Kao (fæddur 14. desember 1969) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í CSI: Crime Scene Investigation og Power Rangers Lost Galaxy.
Einkalíf
Kao er fæddur í Washington í Bandaríkjunum. Hann stundaði nám við George Mason-háskólann. Kao var valinn formaður stúdentaráðsins á meðan hann var við nám. Hann ætlaði sér að stunda lögfræðinám og vinna við stjórnmál áður en hann gerðist leikari. Kao bæði talar og skilur mandarín.
Ferill
Kao byrjaði ferill sinn í sjónvarpsþættinum Maybe This Time frá 1996. Var árið 1999 boðið hlutverk í Power Rangers Lost Galaxy sem Kai Chen/Blue. Hann hefur síðan 2000 komið fram sem reglulegur gestaleikari í CSI: Crime Scene Investigation sem tölvutæknimaðurinn Archie Johnson. Kao hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: The One, Thank Heaven og The Hills Have Eyes II.
Kvikmyndir og sjónvarp
Kvikmyndir
|
Ár
|
Kvikmynd
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1998
|
Milk and Honey
|
Pete
|
|
2001
|
The One
|
Woo
|
|
2002
|
Purpose
|
Kiko
|
|
2002
|
Local Boys
|
David Kamelamela
|
|
2002
|
My Daughter´s Tears
|
Minh Van Canh
|
|
2006
|
Thank Heaven
|
Sam Lee
|
|
2006
|
Fast Money
|
Jin
|
|
2007
|
The Hills Have Eyes II
|
Han
|
|
2009
|
The People I´ve Slept With
|
Jefferson
|
|
2011
|
Snow Flower and the Secret Fan
|
ónefnt hlutverk
|
Kvikmyndatökum lokið
|
Sjónvarp
|
Ár
|
Titill
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1996
|
Maybe This Time
|
Takeshi
|
Þáttur: Break a Leg
|
1996
|
L.A. Firefighters
|
Peter
|
Þáttur: Fuel and Spark
|
1997
|
The Player
|
Nemi
|
Sjónvarpsmynd
|
1999
|
Once and Again
|
Steve
|
Þáttur: The Past Is Prologue
|
1999
|
Power Rangers Lost Galaxy
|
Kai Chen / Blue
|
45 þættir
|
2000
|
Power Rangers Wild Force
|
General Venjix
|
Þáttur: Forever Red
|
2004
|
Century City
|
Barþjónn
|
Þáttur: To Know Her
|
2004
|
ER
|
Yuri
|
2 þættir
|
2004
|
Huff
|
Kane
|
Þáttur: That Fucking Cabin
|
2006
|
Heroes
|
Læknir
|
Þáttur: Chapter Five ´Hiros´
|
2008
|
Desperate Housewives
|
Steve
|
Þáttur: Hello, Little Girl
|
2001-til dags
|
CSI: Crime Scene Investigation
|
Archie Johnson
|
96 þættir
|
Heimildir
Tenglar