Antonio Napolioni, (f. 11. desember, 1957) er biskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Cremona á Ítalíu. Hann var skipaður prestur árið 1983 og frá 2010 til 2015 við Saint Severino biskupa kykjuna í San Severino Marche.[1]
26. ágúst 2014 var hann síðan settur biskup í Cremona[2];[3] og tók við af Dante Lafranconi.[4]
Tilvísanir
Ítarefni