Samkvæmt kristinni arfsögn fæddist Andrés postuli á 6. öld f.Kr. í Galíleu. Í Nýja testamentinu stendur að Andrés postuli hafi verið bróður Símons Péturs og sonur Jóns. Hann fæddist í þorpinu Bethsaida. Athygli vekur að Andrés hafi heitið grísku nafni en ekki hebresku eins og búast mætti við. Þetta er sagt vera til marks um opið hugarfar meðal fjölskyldu hans. Hann og bróðir hans voru sjómenn.