Bjarndýr eru flest alætur en mataræði einstakra dýra getur verið mjög breytilegt, frá því að vera eingöngu jurtir að því að vera eingöngu kjöt, eftir því hvaða fæða finnst í umhverfinu. Ísbirnir eru þannig skilgreindir sem kjötætur og pandabirnir sem jurtaætur. Þá eru það menn þar sem umhverfið skiptir eftirvill ekki öllu máli, félagslegar aðstæður skipta eflaust máli.