Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1963

1966 Afríkukeppni landsliða
Upplýsingar móts
MótshaldariGana
Dagsetningar24. nóvember til 1. desember
Lið6
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Gana (1. titill)
Í öðru sæti Súdan
Í þriðja sæti Egyptaland
Í fjórða sæti Eþíópía
Tournament statistics
Leikir spilaðir8
Mörk skoruð33 (4,13 á leik)
Markahæsti maður Hassan El-Shazly (6 mörk)
Besti leikmaður Hassan El-Shazly
1962
1965

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1963 fór fram í Gana dagana 24. nóvember til 1. desember, með þátttöku sex liða. Það var fjórða Afríkukeppnin og lauk með sigri heimamanna í fyrsta sinn.

Forkeppni

Gana og Eþíópía komust beint í úrslitakeppnina sem gestgjafar og ríkjandi meistarar. Úganda dró sig úr keppni á síðustu stundu og börðust því sjö þjóðir um fjögur síðustu sætin í úrslitum. Gínea sló Nígeríu úr leik í tveggja leikja einvígi en var síðar vikið úr keppni fyrir að tryggja ekki hlutlausa dómara í viðureign liðanna í Gíneu.

Leikvangarnir

Akkra Kumasi
Akkra íþróttaleikvangurinn Kumasi íþróttaleikvangurinn
Fjöldi sæta: 40.000 Fjöldi sæta: 40.500

Keppnin

A-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Gana 2 1 1 0 3 1 +2 3
2 Eþíópía 2 0 1 1 3 5 -2 1
3 Túnis 3 1 0 2 4 6 -2 2
24. nóvember
Gana 1:1 Túnis Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Dómari: Mahmoud Hussein Imam, Sameinaða arabalýðveldinu
Mfum 9 Jedidi 36
26. nóvember
Gana 2:0 Eþíópía Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Acquah (2)
1. desember
Eþíópía 4:2 Túnis Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Worku, Zeleke, Tesfaye Chetali 15, Jedidi 67

B-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Súdan 2 1 1 0 6 2 +4 3
2 Egyptaland 2 1 1 0 8 5 +3 3
3 Nígería 3 0 0 2 3 10 -7 0
24. nóvember
Sameinaða arabalýðveldið 6:3 Nígería Kumasi íþróttaleikvangurinn, Kumasi
Reda 30, 32, 82, El-Shazly 42, 44, 81 Ekpe 78, Bassey 82, Onyeawuna 89
26. nóvember
Sameinaða arabalýðveldið 2:2 Súdan Kumasi íþróttaleikvangurinn, Kumasi
El-Shazly 5, Reda 7 Abbas 60, 75
28. nóvember
Súdan 4:0 Nígería Kumasi íþróttaleikvangurinn, Kumasi
Jaksa (2), El-Kawarty, Adam

Úrslitakeppni

Bronsleikur

30. nóvember
Sameinaða arabalýðveldið 3:0 Eþíópía Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
El-Shazly 6, 9, Yaqoub 56

Úrslitaleikur

1. desember
Gana 3:0 Súdan Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Dómari: Hédi Ben Abdelkader, Túnis
Aggrey-Fynn 62 (vítasp.), Acquah 72, 82

Markahæstu menn

33 mörk voru skoruð í leikjunum átta.

6 mörk
4 mörk

Heimildir

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!