630-621 f.Kr. var 8. áratugur 7. aldar f.Kr.
Atburðir
- 627 f.Kr. - Asúrbanipal konungur Assyríu lést.
- 626 f.Kr. - Jeremía spámaður fékk köllun um að spá fyrir um eyðingu Jerúsalem.
- 625 f.Kr. - Medar og Babýloníumenn lýstu yfir sjálfstæði frá Assyríu.
Fædd
Dáin