Árið 1606 (MDCVI í rómverskum tölum) var ár sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu, eða miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.
Atburðir
Breski sambandsfáninn var tekinn upp í tilefni af því að Skotland og England gengu í konungssamband þegar Jakob 6. Skotakonungur varð konungur Englands og Írlands.
Ódagsettir atburðir
Fædd
Dáin