2. maí - Þorsteinn Eyjólfsson hirðstjóri var hertekinn af lýbskum kaupmönnum á heimleið frá Noregi og fluttur til Lübeck, þar sem hann sat í fangelsi til 29. júlí. Þá var honum sleppt, hann handtekinn aftur þegar hann kom til Skánar, hafður í varðhaldi um tíma og að lokum fluttur til Noregs.