Þróun mannsins er líffræðileg þróun sem hefur leitt til þess að maðurinn kom fram sem sérstök tegund fremdardýra. Þróunarsagan er viðfangsefni vísindarannsókna sem reyna að skýra þessa þróun. Rannsóknir á þróun mannsins eru viðfangsefni margra vísindagreina, s.s. líkamsmannfræði, málfræði og erfðafræði. Hugtakið „maður“ í þessu samhengi á við um tegundir innan ættkvíslarinnar Homo, en fjallar líka um aðrar tegundir í hópnum Hominini eins og t.d. austurapa (Australopithecus afarensis).
Hominidi
Í þúsundum ára
Heimildir : [1] - [2] -
[3]