Úlpa (hljómsveit)

Úlpa er íslensk hljómsveit, stofnuð árið 1999 í Hafnarfirði. Í apríl 2000 lauk Úlpa við tólf laga demó sem olli því að í byrjun 2001 fengu þeir samning við Eddu Miðlun og gáfu út frumraun sína Mea Culpa. Úlpa hlaut tilnefningu sem „Bjartasta vonin“ á íslensku tónlistarverðlaununum 2001 og var Mea Culpa valin á topp 5 yfir bestu plötur ársins 2001 hjá Morgunblaðinu og DV.

Hljómsveitarmeðlimir

Útgefið efni

Breiðskífur

Smáskífur

Tenglar

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!