Östersunds FK

Leikvangur Östersunds, Jämtkraft Arena, árið 2016.

Östersunds FK er knattspyrnulið staðsett í Östersund í Svíþjóð. Liðið var stofnað 31. október 1996 og leikur í næstefstu deild í Svíþjóð, Superettan.

Meðal þeirra sem hefur þjálfað liðið er Graham Potter.

Árangur

Tilvísanir

  1. „Svenska fotbollförbundet“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. apríl 2019. Sótt 16. ágúst 2019.

Tenglar

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!