Íslensku tónlistarverðlaunin 2008 voru afhending Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2008. Verðlaunin voru veitt 18. febrúar 2009 í sal Ríkisútvarpsins. Verðlaunaflokkum var fækkað verulega frá því sem verið hafði þar sem ekki voru sérstakir verðlaunaflokkar fyrir ólíkar gerðir tónlistar (sígilda, djass og rokk/popp) nema í flokknum „plata ársins“.
Kynnir var Valgeir Guðjónsson en karlakórinn Voces Masculorum fluttu stutt söngatriði.
Tilnefningar og vinningshafar
Höfundur ársins
Tónverk ársins
Hvatningarverðlaun Samtóns
Lag ársins
Rödd ársins
Bjartasta vonin
Plata ársins - Jazz
Plata ársins - Sígild og samtímatónlist
Plata ársins – Popp/Rokk
Tónlistarflytjandi ársins
Myndband ársins
Umslag ársins
Netverðlaun tónlist.is
Útrásarverðlaun Reykjavíkur Loftbrúar
Vinsælasti flytjandi ársins
Heiðursverðlaun Samtóns